Ísklifurfréttir

8.jan.2011Fyrstu ísklifrarar ársins komu strax 3.jan og dvöldu í viku. Þau komu frá Seattle í USA.

Þrátt fyrir stórhríðarveður með köflum fengu þau líka góða daga til klifurs eins og sjá má á myndinni.