Sauðburður

20.mars 2011Sauðburður er nú hafinn á Björgum. Óvænt drottning kom í heiminn 25. apríl undan gemlingi og er uppruni þess nú í rannsókn. Segja má að sauðburður hafi þó hafist 7. maí þegar sæðingaár tóku að bera og eru hátt í 10 ær bornar þann 12. maí.

Frjósemi er enn sem komið er í góðu meðallagi og afföll verða vonandi lítil.