Ábúendur

Ábúendur eru Hlöðver Pétur Hlöðversson og Kornína Björg Óskarsdóttir. Dætur þeirra Jóna Björg og Þóra Magnea búa einnig á bænum og sinna búskap.