Tag Archives: fjölskyldan

Jólatré

Í mörg ár hefur sú hefð verið á Björgum að allir færir fjölskyldumeðlimir fari í skógræktargirðingu Bjarga og sækja jólatré. Fyrst var girt í bæjarfjallinu í tengslum við átaksverkefni ungmennafélagsins í kringum 1950. Mörg trjánna eru orðin mjög stór og þörf er á að grisja svo að vel sé.  

Ný og endurbætt heimasíða

Nú hefur verið opnuð ný og endurbætt heimasíða í stað þeirrar eldri sem var komin nokkuð til ára sinna. Aggi hjá Blokkinni á heiðurinn af útlitinu og yfirfærslu efnis. Nú hafa Jóna Björg og Sólveig Björg sett inn nokkuð af nýju efni. Þar má helst nefna uppfærða umfjöllun um búskap, nýjar myndir á myndasíðunni og [...]