Búvélar og tæki

Á bænum eru nokkur tæki eins og fylgir hefðbundnum búskap. Mörg tæki eru í sameign við aðra bændur í Útkinn og þá á búnaðarfélag Ljósvetninga nokkurn magn af jarðvinnslutækjum og fleiri skyldum tækjum sem koma sér mjög vel.

John Deere og sláttuvélarnar

John Deere og sláttuvélarnar

Massey Ferguson og Pöttinger heyþyrla

Massey Ferguson og Pöttinger heyþyrla

Massey Ferguson Multi-Power og rakstrarvél

Massey Ferguson Multi-Power og rakstrarvél

Tækin fara stækkandi með árunum

Tækin fara stækkandi með árunum

John Deere rúllusamstæða

John Deere rúllusamstæða

Engjaheyskapur

Engjaheyskapur