Hlunnindi

Nokkur hlunnindi  til lands og sjávar eru á Björgum og eru sum þeirra nýtt en ekki í sama marki og áður var. Þar má nefna, æðarvarp, skógrækt, silungsveiði, reki og útræði.

 

Kolluhreiður

Kolluhreiður