Jörðin Björg

Björg er nyrsti bær í Kinn, þar eru 3 íbúðarhús, 4 íbúðir. Bærinn stendur á lágum hóli um 5 km frá sjó. Heildarstærð landsins er um 2800 hektarar. Mjög er ólíkt: marflöt sléttan um 1 km milli fljóts og fjalls, hamraflug í Ógöngufjalli.

mynd Hlöðver Stefán Þorgeirsson

mynd Hlöðver Stefán Þorgeirsson