Rúningur haustið 2013

Það er alltaf töluvert verk að rýja sauðfé, þær taka rúningnum misvel, sumar berjast um á hæl og hnakka þó aðrar taki atlotunum vel. Rúningi lauk í dag 6. desember, Jóna Björg rúði að mestu en Hlöðver bóndi fékk þó aðeins að koma að verkinu líka. Þóra Magnea sá til þess að ullin væri söluhæf og rétt flokkuð auk skipulagningar og rollumanúveringar.

Rúðar á garðanum

Tags: ,