Berjasumarið 2013

IMG_0961

Aðalbláberin

Sumarið og haustið 2013 verður hér í minnum haft vegna óvenju mikillar berjasprettu, sérstaklega á aðalbláberjum.
Mikið hefur verið tínt og borðað jafnóðum en einnig sultað, saftað og fryst til að gæða sér á í vetur.
En nú eru sennilega að verða síðustu forvöð að ná sér í góð ber því að útlit er fyrir kólnandi veður og ólíklegt að berin þoli það.

Tags: ,