Fegurð á jólum

IMG_5415

Fullt tungl lýsir upp fannhvíta jörð.

Stjörnubjart – og norðurljósin sýna sig öðru hvoru.

Svipmikið Ógöngufjallið fallega upplýst í tunglskininu.

Er hægt að biðja um meira?

 

IMG_5402IMG_5380