30 dagar að Björgum

cows at the farm
Undirrituð setti sér það markmið í upphafi 5 vikna dvalar á Björgum sumarið 2013 að fara út með myndavél daglega og taka myndir af því sem fyrir augu bæri. Myndir af landslagi, gróðri, veðurlagi og ýmsu öðru, smáu eða stóru.

Afraksturinn má sjá á Flickr-síðu minni.
Sólveig Björg