Ljósmyndasýning að Björgum

Stofan

Ljósmyndasýning

Að Björgum er sýning á ljósmyndum frá staðnum.

Myndirnar eru teknar á ýmsum tímum árs og sýna nokkuð vel fjölbreytileika og fegurð svæðisins. Myndirnar má sjá á Flickr-síðu okkar

Ljósmyndirnar eru prentaðar á álplötur hjá Prenta ehf og eru til sölu hjá gestgjöfum.

Ljósmyndari: Sólveig Björg