Staðsetning

Bærinn Björg stendur fyrir botni Skjálfandaflóa vestanverðum, um 5 kílómetra frá sjó.

Aka þarf rúmlega 12 kílómetra út af aðalvegi nr. 85 milli Akureyrar og Húsavíkur, eftir Út-Kinnarvegi nr. 851.

bjorg_stadsetning