Björg og bú


Björg og bú

Að Björgum er stunduð sauðfjárrækt og mjólkurframleiðsla auk þess sem nokkur hlunnindi eru nýtt, svo sem silungsveiði, æðarvarp og reki.
Mikil náttúrufegurð einkennir staðinn, bæði í næsta umhverfi og allt út í Náttfaravíkur.
Fjölskyldan á Björgum lifir í sátt við náttúruna, nýtir landsins gæði og stuðlar að betra umhverfi.