Tag Archives: jól

Jólatré

Í mörg ár hefur sú hefð verið á Björgum að allir færir fjölskyldumeðlimir fari í skógræktargirðingu Bjarga og sækja jólatré. Fyrst var girt í bæjarfjallinu í tengslum við átaksverkefni ungmennafélagsins í kringum 1950. Mörg trjánna eru orðin mjög stór og þörf er á að grisja svo að vel sé.