Dalasmölun

Farið var til fjalla síðustu daga ágústmánaðar til að hyggja að kindum í Kotadal, Austur- og Vesturdal.

Í ljósi slæmrar veðurspár héldu 8 menn af stað miðvikudaginn 28. ágúst og smöluðu hæstu svæðin og komið var með dágóðan fjölda af kindum af fjalli. Gott veður var þennan dag og var hægt að njóta fallegs útsýnis í fyrirstöðu. JBH

Kotadalur

Kotadalur

Tags: , , ,