Tag Archives: göngur

Gangnadagur

Víknagöngur á þessu hausti verða áreiðanlega lengi í minnum hafðar – þökk sé blíðviðri og velgengni. Gott var í sjóinn þannig að hægt var að flytja gangnamenn á bát út í Rauðuvík sem sparaði þeim dýrmætan tíma og orku. Síðan var hægt að leiðbeina frá bátnum hvar kindur væru og reka upp úr víkum sem [...]

Dalasmölun

Farið var til fjalla síðustu daga ágústmánaðar til að hyggja að kindum í Kotadal, Austur- og Vesturdal. Í ljósi slæmrar veðurspár héldu 8 menn af stað miðvikudaginn 28. ágúst og smöluðu hæstu svæðin og komið var með dágóðan fjölda af kindum af fjalli. Gott veður var þennan dag og var hægt að njóta fallegs útsýnis [...]