Heyskapur

Heyskapur 2011Heyskapur hófst 1. júlí. Uppskera hefur verið nokkru minni en fyrri ár en þar vegur helst að sáðgresi hefur látið undan fyrir fyrir harðgerðari plöntum eins og snarrót.

Sólveig Björg hirðljósmyndari hefur staðið vaktina í heyskapnum og má sjá afraksturinn á myndasíðu.