Kallinn á Vargsnesi

Kallinn á Vargsnesi

Flottur kall sást á Vargsnesinu um jólin, brosandi út að eyrum.

Stundum sást rjúka hjá honum, en hvað skyldi hann hafa verið að elda?