Morgunfegurð

Glitský 5

Mikil og sérstök fegurð blasti við á suðurhimni í morgun.

Ótrúlegt var að fylgjast með litadýrðinni!

Fleiri myndir af þessari dýrð má sjá á Flickr-síðunni