Ísinn í Kaldakinn

The ice 28.dec 2011

Ársins 2011 verður ekki minnst fyrir veðurgæði. Sumarið byrjaði ekki fyrr en í júlí og hellirigndi í allt haust. Veturinn skall á í desember með snjó og hörkufrosti.
Eftir rigningar haustsins er nægt fóður fyrir ísfossana og nú er meiri ís en við höfum nokkurn tíma séð og ísfossar myndast á nýjum stöðum.
Nú biðjum við bara um eðlilegan norðlenskan vetur.

Fleiri myndir má sjá á myndasíðu