Ættarmót

IMG_9617

Ættarmótsgestir

Velheppnað og skemmtilegt ættarmót var haldið að Björgum helgina 26.-28. júlí. Þar hittust afkomendur Bjargar Sigurðardóttur og bræðranna Hlöðvers og Sigurbjörns Jónssona.

Gestir voru um 75 þegar flest var og nutu þeir samverunnar, góða veðursins, veitinga, fróðleiks og skemmtunar eins og sjá má á myndum.