Dalalæða og sólarlag

Dalalæða og sólsetur

Dalalæða og og miðnætursól

Sérstök náttúrustemning tók á móti ættarmótsgestum þegar þeir mættu á staðinn á föstudagskvöldið.
Dalalæða lagðist yfir og huldi tún og mýrar allt um kring og síðan bættust við sólseturslitir eins og þeir gerast bestir.

Fleiri myndir frá þessu kvöldi má sjá hér

Tags: ,