Archive | Gisting

RSS feed for this section

Ný og endurbætt heimasíða

Nú hefur verið opnuð ný og endurbætt heimasíða í stað þeirrar eldri sem var komin nokkuð til ára sinna. Aggi hjá Blokkinni á heiðurinn af útlitinu og yfirfærslu efnis. Nú hafa Jóna Björg og Sólveig Björg sett inn nokkuð af nýju efni. Þar má helst nefna uppfærða umfjöllun um búskap, nýjar myndir á myndasíðunni og [...]

Í Bjargakrók

Stöðugar breytingar eru á aðstæðum í Bjargakrók. Skjálfandafljótsós heldur áfram að færast nær fjallinu og sandeyrar myndast hér og þar m.a. er löng sandeyri til norðurs frá enda Rófutagls og önnur mun minni til suðurs. Mikil sandeyri er nú frá klettunum út undir flös þannig að hægt er að ganga frá gatinu töluverðan spöl til [...]