Ný og endurbætt heimasíða

Nú hefur verið opnuð ný og endurbætt heimasíða í stað þeirrar eldri sem var komin nokkuð til ára sinna. Aggi hjá Blokkinni á heiðurinn af útlitinu og yfirfærslu efnis. Nú hafa Jóna Björg og Sólveig Björg sett inn nokkuð af nýju efni. Þar má helst nefna uppfærða umfjöllun um búskap, nýjar myndir á myndasíðunni og margt fleira. Við hlökkum öll til að flytja ykkur áfram fréttir og fróðleik frá Björgum.

Frá ættarmóti á Björgum, afkomendur Hlöðvers Þórðar og Ástu Pétursdóttur og viðhengi.

Frá ættarmóti á Björgum, afkomendur Hlöðvers Þórðar og Ástu Pétursdóttur og viðhengi.

Tags: ,